Æfingaáætlanir þær sem boðið er upp á núna eru fyrst og fremst fyrir byrjendur. Ef þú hefur áhuga á að skoða fleiri áætlanir bendir hlaup.is á bækur þær sem eru til í verslun hlaup.is. Einnig er hægt að panta sérsniðna áætlun frá Sigurði P. Sigmundssyni, en hann er gamalreyndur hlaupari og hefur þjálfað marga hlaupara með góðum árangri. |